spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaEurobasket verðlaunin fyrir 1. deild karla - Vestfjarðatröllið besti leikmaður tímabilsins

Eurobasket verðlaunin fyrir 1. deild karla – Vestfjarðatröllið besti leikmaður tímabilsins

Vefsíðan Eurobasket.com birti á dögunum útnefningar sínar á bestu leikmönnum 1. deildar karla á nýliðnu tímabili. Vestfjarðatröllið Nemanja Knezevic hjá Vestra fór þar mikinn og vann til fimm verðlauna en hann var útnefndur sem leikmaður úrslitakeppninnar, leikmaður tímabilsins, miðherji tímabilsins og Bosman leikmaður tímabilsins ásamt því að vera í fimm manna úrvalsliði tímabilsins.

Leikmaður úrslitakeppninnar
Nemanja Knezevic – Vestri

Leikmaður tímabilsins
Nemanja Knezevic – Vestri

Bakvörður tímabilsins
Jose Medina – Hamar

Framherji tímabilsins
Marques Oliver – Skallagrímur

Miðherji tímabilsins
Nemanja Knezevic – Vestri

Innfluttur leikmaður tímabilsins
Marques Oliver – Skallagrímur

Innlendur leikmaður tímabilsins
Róbert Sigurðsson – Álftanes

Bosman leikmaður tímabilsins
Nemanja Knezevic – Vestri

Þjálfari tímabilsins
Pétur Ingvarsson – Breiðablik

Jose Medina var stoðsendingakóngur 1. deildarinnar í ár.

Fyrsta úrvalslið tímabilsins
Jose Medina – Hamar
Sam Prescott – Breiðablik
Cedrick Bowen – Álftanes
Marques Oliver – Skallagrímur
Nemanja Knezevic – Vestri

Gerald Robinson leiddi Sindra til síns besta árangurs frá upphafi.

Annað úrvalslið tímabilsins
CJ Carr – Fjölnir
Ken-Jah Bosley – Vestri
Nebojsa Knezevic – Skallagrímur
Ruud Lutterman – Hamar
Gerald Robinson – Sindri

Corey Taite leiddi deildina í stigaskorun með 34,3 stigum að meðaltali í leik.

Þriðja úrvalslið tímabilsins
Corey Taite – Hrunamenn
Gerard Blat – Sindri
Róbert Sigurðsson – Álftanes
Snorri Vignisson – Breiðablik
Johannes Dolven – Fjölnir

Fréttir
- Auglýsing -