spot_img
HomeFréttirEspoon Honka finnskir meistarar

Espoon Honka finnskir meistarar

8:26

{mosimage}

Espoon Honka tryggði sér á dögunum finnska meistaratitilinn þegar liðið lagði Namika Lahti í úrslitaleinvíginu 3-0. Namika sló einmitt Loga Gunnarsson og félaga út í 8 liða úrslitum og svo deildarmeistarana í Joensuun Kataja í undanúrslitum.

 

Espoon Honka, sem Íslendingar kannast við sem Playboys Honka sigraði Laapeenrannan og KTP á leið sinni í úrslitin. 

Þess má geta að Falur Harðarson lék á sínum tíma með Honka og 1975 lék Áramann gegn liðinu í Evrópukeppni bikarhafa.

[email protected]

Mynd: www.honkaplayboys.com

 

Fréttir
- Auglýsing -