spot_img
HomeFréttir"Erum við ekki að fara á Kaffi Krók að fá okkur pítsu?"

“Erum við ekki að fara á Kaffi Krók að fá okkur pítsu?”

Stjarnan lagði heimamenn í Tindastóli eftir framlengdan leik í Síkinu í kvöld í 6. umferð Subway deildar karla, 78-84. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í deildinni, hvort um sig með fjóra sigra og tvö töp það sem af er tímabili.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Arnar Guðjónsson þjálfara Stjörnunnar eftir leik í Síkinu. Segir Arnar meðal annars að bæði lið hefðu vel getað unnið leik kvöldsins og að mögulega hafi það hjálpað hans mönnum að eitthvað hafi vantað í hóp heimamanna í leiknum. Aðspurður út í orðaskipti sín undir lok leiks við þjálfara Tindastóls Pavel Ermolinski ýjar Arnar að því að það risti nú ekki djúpt.

Fréttir
- Auglýsing -