spot_img
HomeFréttir"Erum ekkert í þeirri stöðu að geta verið að vanmeta einn eða...

“Erum ekkert í þeirri stöðu að geta verið að vanmeta einn eða neinn”

10. umferðin Subway deildar karla hófst í kvöld þegar Breiðablik tók á móti Valsmönnum. Það má segja að gengi þessara liða hafa verið gjörólík, Breiðablik með 1-9 á meðan Valur er með 6-3. Leikurinn fór eins og maður bjóst við, Valur ávalt með undirtökin og hleyptu Blikum aldrei nógu nálægt sér. Unnu leikinn 85-110

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -