spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvenna"Erum búnar að standa okkur vel allt tímabilið"

“Erum búnar að standa okkur vel allt tímabilið”

Keflavík lagði Fjölni í kvöld í Blue Höllinni í lokaumferð Subway deildar kvenna, 90-64. Eftir tímabilið stóðu Keflavík uppi sem deildarmeistarar með 28 stig á meðan að Fjölnir endaði í 6. sætinu með 16 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kötlu Rún Garðarsdóttur fyrirliða Keflavíkur eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -