spot_img
HomeFréttir"Erum að spila á móti gríðarlega sterkum liðum"

“Erum að spila á móti gríðarlega sterkum liðum”

Undir 20 ára karlalið Íslands mun nú í sumar taka þátt í tveimur mótum, Norðurlandamóti í Södertalje í Svíþjóð 26.-30. júní og A deild Evrópumótsins í Gdynia í Póllandi 13.-21. júlí.

Hérna er meira um verkefnu U20 í sumar

Karfan kom við á æfingu liðsins og spjallaði við þjálfara þeirra Pétur Már Sigurðarson um mótin tvö og möguleika Íslands.

Fréttir
- Auglýsing -