spot_img
HomeFréttirErna og Bjarki best hjá Þór Ak.

Erna og Bjarki best hjá Þór Ak.

Bjarki Oddsson og Erna Rún Magnúsdóttir voru valin bestu leikmenn tímabilsins hjá Þór Akureyri en lokahóf meistaraflokkanna fór fram á laugardagskvöld. Frá þessu er greint á heimasíðu Þórs.
Verðlaunahafar kvöldsins:
 
Mfl. kv.
Mestu framfarir – Súsanna Karlsdóttir
Dugnaðarforkurinn – Linda Hlín Heiðarsdóttir
Besti varnarmaðurinn – Erna Rún Magnúsdóttir
Besti leikmaðurinn – Erna Rún Magnúsdóttir
 
Mfl. kk.
Mestu framfarir – Páll Halldór Kristinsson
Dugnaðarforkurinn – Elvar Þór Sigurjónsson
Besti varnarmaðurinn – Björgvin Jóhannesson
Besti leikmaðurinn – Bjarki Ármann Oddsson
 
Myndir: Erna Rún Magnúsdóttir og Bjarki Ármann Oddsson voru best í vetur hjá Þór – Páll Jóhannesson
 
Bjarki var valinn besti leikmaður tímabilsins
 
Fréttir
- Auglýsing -