spot_img
HomeFréttirErna heim í Keflavík

Erna heim í Keflavík

 

Keflavík gerði á dögunum tveggja ára samning við bakvörðinn Ernu Hákonardóttur. Erna, sem er uppalinn Keflvíkingur, spilaði með Njarðvík frá árinu 2011 til 2015 áður en að hún svo skipti yfir í Snæfell fyrir tímabilið í fyrra. Hefur því í tvö skipti orðið Íslandsmeistari, með Njarðvík 2012 og Snæfell 2016.

 

Fréttatilkynning:

Fréttir
- Auglýsing -