spot_img
HomeFréttirErna: Alltaf gaman að spila í Höllinni

Erna: Alltaf gaman að spila í Höllinni

 

Keflavík

 

Eftir að hafa verið spáð 4. sætinu fyrir tímabilið hafa Litlu Slátrararnir frá Keflavík komið öllum á óvart og sýnt fram á það að þær eru eitt besta lið landsins í dag. Eru sem stendur í 2.-3. sæti deildarinnar, einum sigurleik fyrir aftan Skallagrím í toppsætinu. Í þeim 20 leikjum sem að þær hafa spilað í vetur hafa þær sigrað í 15 þeirra og tapað aðeins 5. Mótherji þeirra í undanúrslitunum, Haukar, eru með speglaða mynd af þeim árangri það sem af er vetri, þ.e. hafa sigrað 5 en tapað 15. Samkvæmt tölfræðinni er Keflavík með bestu vörn landsins, því er mikilvægt fyrir þær að hún haldi gegn Haukum. Enginn einn leikmaður lykillinn að sigri Keflavíkur, þó mikilvægt fyrir þær að Emelía, Thelma, Birna, Salbjörg og Ariana mæti vel stemmdar til leiks og vanmeti ekki annars verðugan andstæðing.

 

Undanúrslitaviðureign: Gegn Haukum miðvikudaginn 8. febrúar kl. 17:00

Síðasti leikur þessara liða: 68-65 sigur þann 25. janúar síðastliðinn

Viðureign í 8 liða úrslitum: 92-60 sigur á Grindavík

Fjöldi bikarmeistaratitla: 13

Síðasti bikarmeistaratitill: 2013

 

Viðtöl

 

Erna Hákonardóttir:

 

Sverrir Þór Sverrisson:

Fréttir
- Auglýsing -