Leikmaður undir 18 ára liðs Íslands, Erna Freydís Traustadóttir, eftir sigur á Noregi fyrr í dag. Nokkuð áhugavert verður að þykja að Erna lék með undir 16 ára liði Noregs á síðasta móti, en þar bjó hún síðustu ár með foreldrum sínum áður en hún flutti aftur til Íslands.