spot_img
HomeFréttirErik: Vörnin þeirra var mjög góð

Erik: Vörnin þeirra var mjög góð

Karfan TV ræddi við Erik Olson þjálfara FSu í kvöld eftir að Selfyssingar máttu fella sig við skell í fyrsta úrslitaleiknum gegn Hamri í 1. deild karla. Olson sagði það hafa komið sínum mönnum á óvart hve fast bakverðir Hamarsmanna léku í kvöld. 

Fréttir
- Auglýsing -