spot_img
HomeFréttirErik: Höfum hæfileika og dýpt

Erik: Höfum hæfileika og dýpt

„Nei þetta kom mér í raun ekki á óvart því þetta er undirbúningstímabilið,“ sagði Erik Olson þjálfari FSu eftir stórsigur þeirra Selfyssinga á Njarðvík í Lengjubikar karla. Lokatölur í Iðu 113-78 og ljóst að það rýkur úr FSu-mönnum þessi dægrin.

Gestur Einarsson frá Hæli ræddi við Olson eftir leikinn gegn Njarðvíkingum í kvöld. 

 

Tölfræði leiksins: FSu 113-78 Njarðvík

Fréttir
- Auglýsing -