spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaEr Martin aftur á leið til Berlín?

Er Martin aftur á leið til Berlín?

Martin Hermannsson gæti snúið aftur til ALBA Berlin á næstunni samkvæmt vefmiðli Eurohoops, en samkvæmt heimildum mun það vera vegna komu Kevin Pongos til Valencia. Martin lék fyrir ALBA Berlin áður en hann kom til Valencia á árunum 2018-2020.

Martin hefur verið að koma til baka úr erfiðum meiðslum á þessu tímabili, en hefur skilað fimm stigum og tveimur stoðsendingum að meðaltali í leik.

Fréttir
- Auglýsing -