spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaEr að koma inn í geggjað gott lið

Er að koma inn í geggjað gott lið

Álftnesingar lutu í lægra haldi gegn Grindavík í þriðju umferð Bónus deildar karla í Kaldalónshöllinni í kvöld, 70-79.

Bæði voru liðin taplaus fyrir leik kvöldsins og er Grindavík eftir hann því með þrjá sigra eftir fyrstu þrjár umferðirnar á meðan Álftanes eru með tvo sigra.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir spjölluðu við Ragnar Örn Bragason leikmann Grindavíkur eftir leik.

Viðtöl upphaflega birt á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -