Pólland leiðir gegn Íslandi í hálfleik í þriðja leik liðanna á lokamóti EuroBasket 2025 í Katowice, 41-32.
Tryggvi Snær Hlinason verið frábær fyrir íslenska liðið í fyrri hálfleiknum, með 13 stig, 3 fráköst og 2 varin skot. Honum næstur Martin Hermannsson með 4 stig og 3 fráköst.



