spot_img
HomeFréttirEnn sigrar Randers

Enn sigrar Randers

10:05

{mosimage}

(Lið Randers Cimbria veturinn 2006-07)

Randers sigraði nýliðana í Team Sjælland á heimavelli í gær 82-71. Helgi Freyr Margeirsson skoraði 16 stig í leiknum, tók 4 fráköst og fiskaði 3 villur en Matthías Rúnarsson er enn meiddur. Þrátt fyrir sigurinn lék lið Randers ekki vel en það var fyrir frammistöðu Adrain Moss, 27 stig og Helga Freys sem þeir sigruðu.

Randers er í óvenjulegu hlutverki þetta árið en þeir eru í toppbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni með 4 sigra í 6 leikjum.

Tölfræði: http://www.ligastats.dk/basketstats/kampe_viskamp.php?saeson=2006&turnering=grundspil&kampno=33

[email protected]

Mynd: www.basketligaen.dk

Fréttir
- Auglýsing -