spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaEngir áhorfendur á leik Þórs og Vals í kvöld - Sveitarfélagið býður...

Engir áhorfendur á leik Þórs og Vals í kvöld – Sveitarfélagið býður stuðningsmönnum beina útsendingu

Sveitarfélagið Ölfus býður öllum stuðningsmönnum Þórs og Valsara að fylgjast með leik liðanna í gegnum beina útsendingu á Youtube-rás Þórs Þorlákshafnar. En stjórn körfuknattleiksdeildar Þórs ákvað að leyfa enga áhorfendur á leik Þórs og Vals sem frestað var vegna sóttvarnaráðstafana til kvöldsins í kvöld, föstudags 30. apríl.

Leikurinn hefst kl. 18:15 og hægt verður að fylgjast með honum hér.

Fréttir
- Auglýsing -