Á heimasíðunni Grindavík.is má sjá skemmtilegt innslag en þeir sem hrófluðu sig í gegnum tölfræðiskjal úr viðureign Breiðabliks og Grindavíkur hafa vísast rekið upp stór augu þegar nafn Stefaníu Ásmundsdóttur var komið aftur á leikmannaskrá þeirra Grindvíkinga.



