spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaEnduðu í öðru sæti þýsku deildarinnar

Enduðu í öðru sæti þýsku deildarinnar

Martin Hermannsson og Alba Berlin lögðu Crailsheim Merlins í kvöld í lokaleik deildarkeppni þýsku úrvalsdeildarinnar, 83-103.

Martin lék tæpar 20 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 15 stigum, frákasti og 8 stoðsendingum.

Alba Berlin enduðu í 2. sæti deildarkeppninnar, en þurfa nú að bíða niðurstöðu umspils til þess að vita hverjum þeir mæti í 8 liða úrslitum úrslitakeppninnar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -