spot_img
HomeFréttirEna er spennt fyrir komandi tímabili með Njarðvík "Spilum vonandi í gegnum...

Ena er spennt fyrir komandi tímabili með Njarðvík “Spilum vonandi í gegnum apríl og maí”

Árlegur kynningarfundur Subway deildar kvenna fór fram á Grand Hotel í hádeginu í dag. Líkt og venju samkvæmt var spá fjölmiðla og fyrirliða og forráðamanna liða opinberuð á kynningunni.

Hérna er hægt að sjá spár fyrir 2023-24 tímabilið

Karfan var á svæðinu og spjallaði við nýjan leikmann Njarðvíkur hina dönsku Ena Viso um hvernig henni lítist á deildina og boltann sem leikinn er á Íslandi, en Njarðvík er spáð 2. sætið af fyrirliðum og forráðamönnum og í 4. sæti af fjölmiðlum. Ena kom til Njarðvíkur fyrir þetta komandi tímabil frá BK Amager í heimalandinu.

Fréttir
- Auglýsing -