spot_img
HomeBikarkeppniEmma Sóldís sagði álag hafa verið um helgina eftir að hafa unnið...

Emma Sóldís sagði álag hafa verið um helgina eftir að hafa unnið tvo titla á jafn mörgum dögum “Geggjað að fá að taka þátt í báðum leikjunum og vinna þá báða”

Haukar lögðu Aþenu í kvöld í VÍS bikarúrslitaleik 12. flokks kvenna, 74-60.

Hérna er meira um leikinn

Lykilleikmaður Hauka í leiknum var Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir með 25 stig, 7 fráköst og 5 stolna bolta, en titillinn í dag var hennar annar á jafn mörgum dögum, þar sem hún lék um 18 mínútur í sigri meistaraflokks félagsins í úrslitaleiknum gegn Keflavík í gær.

Fréttir
- Auglýsing -