spot_img
HomeLandsliðinEmma Hrönn var stigahæst í sigri Íslands í dag "Byrjuðum þetta vel"

Emma Hrönn var stigahæst í sigri Íslands í dag “Byrjuðum þetta vel”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands lagði Noreg í dag í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Södertalje í Svíþjóð, 62-90. Næsti leikur Íslands á mótinu er á morgun kl. 14:00 gegn Danmörku.

Hérna er meira um leikinn

Emma Hrönn Hákonardóttir var stigahæst í liði Íslands í dag með 20 stig, en hún sagðist eftir leik hafa verið ánægð með hvernig liðið mætti til leiks og að ekkert vanmat hafi verið í gangi í leiknum.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -