spot_img
HomeFréttirEmil og Auður best hjá Haukum

Emil og Auður best hjá Haukum

Emil Barja og Auður Íris Ólafsdóttir voru valin mikilvægustu leikmenn Hauka á árlegu lokahófi deildarinnar sem fram fór fyrir skemmstu. Emil og Auður voru einnig valin leikmenn ársins að mati stuðningsmanna félagsins.

Þá voru Kári Jónsson og Sylvía Rún Hálfdanardóttir valin efnilegustu leikmennirnir og þau Haukur Óskarsson og Þóra Kristín Jónsdóttir þóttu hafa náð mestum framförum á tímabilinu.

Sigurður Þór Einarsson og Auður Íris Ólafsdóttir voru svo valin bestu varnarmenn

Fréttir
- Auglýsing -