spot_img
HomeFréttirEmil Karel: Sýndum í dag að við vildum þetta

Emil Karel: Sýndum í dag að við vildum þetta

Emil Karel Einarsson leikmaður Þórs Þ var ánægður með sigurinn á Grindavík sem tryggði oddaleik í átta liða úrslitum Dominos deildar karla. Hann sagði baráttuna hafa skilað sigrinum og að menn hefði sýnt ákefð. 

 

Viðtal við Emil má finna í heild sinni hér að neðan: 

 

 

Viðtal / Gestur Einarsson frá Hæli

Fréttir
- Auglýsing -