Haukar og Þór Þorlákshöfn opna rimmu sína í 8-liða úrslitum Domino´s-deildar karla í kvöld. Emil Karel Einarsson leikmaður Þórs segir að sínir menn þurfi fyrst og fremst að vera klárir andlega. „Þetta er tíminn og ég er ekki í vafa um að við mætum gíraðir í þennan leik,“ sagði Emil.
Mynd úr safni/ Davíð Þór



