spot_img
HomeFréttirEmelía Ósk átti góðan leik fyrir Keflavík í kvöld "Mikið basl hjá...

Emelía Ósk átti góðan leik fyrir Keflavík í kvöld “Mikið basl hjá okkur”

Keflavík lagði KR í kvöld í Dominos deild kvenna með 17 stigum, 87-104. Keflavík eftir leikinn eitt liða á toppi deildarinnar með sex sigurleiki og ekkert tap á meðan að KR er á borninum, enn á sigur eftir sjö leiki.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Emelíu Ósk Gunnarsdóttur, leikmann Keflavíkur, eftir leik í Vesturbænum, en hún skilaði 23 stigum og 8 fráköstum í leiknum.

Fréttir
- Auglýsing -