spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaEmelía framlengir í Keflavík

Emelía framlengir í Keflavík

Emelía Ósk Gunnarsdóttir hefur framlengt samningi sínum við lið Keflavíkur í Subway deild kvenna.

Eftir að hafa leikið upp alla yngri flokka Keflavíkur hóf Emelía að leika fyrir meistaraflokk þeirra 16 ára gömul árið 2014. Þar var hún svo allt til ársins 2021 þegar hún tók sér frí frá körfubolta, en á síðasta tímabili kom hún til baka og var liðinu sem vann deildarmeistaratitil og varð í öðru sæti í bæði bikar og úrslitakeppni nokkuð mikilvæg.

Fréttir
- Auglýsing -