Stemmningin á Fan Zone var gríðarlega góð fyrir leikinn gegn Grikklandi sem fram fer eftir skamma stund í Finnlandi. Karfan.is tók púlsinn á ÍR-ingunum Sveinbirni Claessen og Elvari Guðmundssyni rétt fyrir leik.
Myndir af Fan-Zone má finna hér:
Viðtal við Elvar og Sveinbjörn má finna í heild sinni hér að neðan: