spot_img
HomeFréttirElvar og Sara körfuknattleiksfólk Reykjanesbæjar

Elvar og Sara körfuknattleiksfólk Reykjanesbæjar

Íþróttamenn ársins í öllum greinum í Reykjanesbæ hafa verið kynntir til sögunnar og urðu þau Sara Rún Hinriksdóttir og Elvar Már Friðriksson kjörin körfuknattleiksfólk Reykjanesbæjar 2013.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -