spot_img
HomeFréttirElvar Már var niðurlútur eftir leikinn gegn Úkraínu "Spiluðum ekki vel í...

Elvar Már var niðurlútur eftir leikinn gegn Úkraínu “Spiluðum ekki vel í dag”

Ísland mátti þola tap fyrir Úkraínu í dag í undankeppni HM 2023, 79-72. Eftir leikinn er Ísland í 4. sæti riðils síns með 11 stig, en aðeins þrjú efstu liðin fara á lokamótið sem fram fer haustið 2023.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Elvar Már Friðriksson leikmann Íslands eftir leik í Riga.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -