spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már stórkostlegur í öruggum sigri Rytas

Elvar Már stórkostlegur í öruggum sigri Rytas

Elvar Már Friðriksson og Rytas lögðu Gargždai í dag í LKL deildinni í Litháen, 91-65.

Á tæpum 26 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már 13 stigum, 2 fráköstum, 9 stoðsendingum og 6 stolnum boltum.

Sem áður eru meistarar Rytas í öðru sæti deildarinnar, tveimur sigurleikjum fyrir neðan Zalgiris sem eru í efsta sætinu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -