spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már stiga, frákasta og stoðsendingahæstur í sigri gegn Spirou

Elvar Már stiga, frákasta og stoðsendingahæstur í sigri gegn Spirou

Elvar Már Friðriksson og Antwerp Giants lögðu í dag lið Spirou Basket í BNXT deildinni, 65-83. Giants því enn taplausir í deildinni eftir tvo leiki, en áður höfðu þeir lagt lið Limburg.

Elvar Már átti góðan leik fyrir Giants í dag. Á tæpum 32 mínútum spiluðum skilaði hann 13 stigum, 7 fráköstum og 2 stoðsendingum, en hann leiddi liðið í öllum þeim tölfræðiþáttum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -