spot_img
HomeFréttirElvar Már, Pavel og Tindastóll fengu tilnefningar á Íþróttamanni ársins

Elvar Már, Pavel og Tindastóll fengu tilnefningar á Íþróttamanni ársins

Körfubolti á fulltrúa í öllum þremur flokkum kjörs Samtaka Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins, en verðlaun verða veitt þann 4. janúar.

Elvar Már Friðriksson er einn leikmanna á topp 10 í tilnefningum á Íþróttamanni ársins. Þá eru Íslandsmeistarar Tindastóls tilnefndir sem lið ársins og þjálfari þeirra Pavel Ermolinski tilnefndur sem þjálfari ársins.

Fréttir
- Auglýsing -