spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már og Rytas lögðu topplið Zalgiris

Elvar Már og Rytas lögðu topplið Zalgiris

Elvar Már Friðriksson og Rytas lögðu topplið Zalgiris í dag í LKL deildinni í Litháen, 94-100.

Eftir leikinn munar aðeins tveimur leikjum á liðunum, þar sem Zalgiris eru í efsta sætinu með 18 sigra og Rytas öðru með 16 sigra, en Rytas eiga leik til góða á toppliðið.

Á tæpum 19 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már 8 stigum, 2 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -