spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már og Paok töpuðu fyrsta leik umspils Meistaradeildarinnar

Elvar Már og Paok töpuðu fyrsta leik umspils Meistaradeildarinnar

Elvar Már Friðriksson og PAOK máttu þola tap í kvöld fyrir Tofas Burfa í Meistaradeild Evrópu, 63-95.

Á rúmum 25 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már 4 stigum, 3 fráköstum, 5 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Leikurinn var hluti af umspili liðsins inn í 16 liða úrslit keppninnar, en það lið sem fyrr vinnur tvo leiki í einvíginu fer áfram. Næsti leikur liðanna mun fara fram á heimavelli Tofas í Tyrklandi þann 9. janúar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -