spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már og PAOK lögðu Benfica í Meistaradeildinni

Elvar Már og PAOK lögðu Benfica í Meistaradeildinni

Elvar Már Friðriksson og PAOK lögðu Benfica í kvöld í Meistaradeild Evrópu, 76-74.

Á rúmum 23 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már 3 stigum, 6 fráköstum, 4 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

PAOK eru eftir leikinn í efsta sæti riðils G í þessum fyrri hluta keppninnar með þrjá sigra og eitt tap það sem af er.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -