spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már og PAOK í efsta sætinu í Grikklandi

Elvar Már og PAOK í efsta sætinu í Grikklandi

Elvar Már Friðriksson og félagar í PAOK báru sigurorð af Peristeri í grísku úrvalsdeildinni í dag, 69-64.

Á rúmum 29 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már 8 stigum, 5 fráköstum, 7 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

PAOK eru eftir leikinn í efsta sæti deildarinnar með tvo sigra og eitt tap eftir fyrstu þrjár umferðirnar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -