spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már og meistarar Rytas tóku forystuna í 8 liða úrslitunum

Elvar Már og meistarar Rytas tóku forystuna í 8 liða úrslitunum

Elvar Már Friðriksson og Rytas lögðu Neptunas í dag 8 liða úrslitum LKL deildarinnar í Litháen, 107-99.

Á rúmri 21 mínútu spilaðri í leiknum skilaði Elvar Már 5 stigum, 2 fráköstum og 3 stoðsendingum.

Rytas var sem áður í öðru sæti deildarinnar einum sigurleik fyrir neðan Zalgiris sem eru í efsta sætinu, en þeir þurfa nú aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sig í undanúrslitin.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -