spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már og BC Siauliai í sóttkví vegna Covid-19

Elvar Már og BC Siauliai í sóttkví vegna Covid-19

Covid-19 smit hefur greinst innan herbúða BC Siauliai í Litháen, en landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson leikur með liðinu. Af þeim sökum þurfti að fresta bikarviðureign þeirra gegn Juventus sem fara átti fram þann 8. desember síðastliðinn.

Ekki er tekið fram hver innan félagsins hafi greinst með veiruna, en liðið er allt í sóttkví þangað til það verður prófað aftur í næstu viku.

Fréttir
- Auglýsing -