spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már öflugur gegn Karditsas

Elvar Már öflugur gegn Karditsas

Elvar Már Friðriksson og PAOK höfðu betur gegn Karditsas í grísku úrvalsdeildinni í kvöld, 72-69.

Elvar átti fínan leik fyrir PAOK, skilaði 9 stigum, 4 fráköstum og 7 stoðsendingum á 30 mínútum spiluðum.

PAOK eru eftir leikinn sem áður rétt fyrir neðan topplið deildarinnar, í 4. sætinu með 14 stig.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -