spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már með laglega tvennu gegn toppliði Panathinaikos

Elvar Már með laglega tvennu gegn toppliði Panathinaikos

Elvar Már Friðriksson og PAOK máttu þola tap í kvöld fyrir toppliði Panathinaikos í grísku úrvalsdeildinni, 97-85.

Elvar Már átti nokkuð góðan leik fyrir PAOK þrátt fyrir tapið, skilaði 15 stigum, 3 fráköstum og 11 stoðsendingum.

Eftir leikinn er PAOK í 5. sæti deildarinnar með 15 stig, 5 stigum fyrir neðan Panathinaikos sem eru í efsta sætinu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -