spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már með laglega tvennu gegn sínum gömlu félögum

Elvar Már með laglega tvennu gegn sínum gömlu félögum

Elvar Már Friðriksson og Rytas höfðu betur gegn hasn gömlu félögum í Siauliai í LKL deildinni í Litháen í dag, 109-84.

Á rúmum 25 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már 10 stigum, 3 fráköstum, 10 stoðsendingum og vörðu skoti, en hann var framlagshæstur í liði Rytas í leiknum.

Sem áður eru meistarar Rytas í öðru sæti deildarinnar, tveimur sigurleikjum fyrir aftan Xalgiris í efsta sætinu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -