Elvar Már Friðriksson leikmaður Íslands var spenntur fyrir verkefninu á Eurobasket 2017 en tilkynnt var í dag að hann væri í 12 manna lokahóp Íslands fyrir mótið. Elvar sagðist ætla að nota alla sína jákvæðu orku á mótinu og sjá hvert það myndi leiða sig.
Tólf manna lokahóp Íslands má finna í heild sinni hér.
Viðtal við Elvar er lokahópurinn var tilkynntur má finna hér að neðan: