spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már frábær í enn einum Evrópusigri Antwerp Giants

Elvar Már frábær í enn einum Evrópusigri Antwerp Giants

Elvar Már Friðriksson og Atwerp Giants lögðu landa sína í Belfius Mons í kvöld í riðlakeppni FIBA Europe Cup, 77-63.

Eftir leikinn eru Giants í efsta sæti F riðils með þrjá sigra úr fyrstu þremur leikjum riðlakeppninnar.

Á rétt tæpum 33 mínútum spiluðum í leiknum 16 stigum, 5 fráköstum, 4 stoðsendingum og 2 stolnum boltum, en hann var næst framlagshæstur leikmanna Giants í leiknum.

Næsti leikur Giants í keppninni er þann 3. nóvember gegn Sporting í Lissabon.

Tölfræði leiks

Upptaka af leiknum:

Fréttir
- Auglýsing -