spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már duglegur að mata liðsfélagana er Rytas jafnaði leika í úrslitaeinvíginu

Elvar Már duglegur að mata liðsfélagana er Rytas jafnaði leika í úrslitaeinvíginu

Elvar Már Friðriksson og meistarar Rytas jöfnuðu úrslitaeinvígi sitt gegn Zalgiris í LKL deildinni í Litháen í dag, 94-71.

Á tæpum 22 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már 4 stigum, frákasti, 5 stoðsendingum og stolnum bolta.

Staðan er eftir leikinn er jögn 1-1, en vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér titilinn.

Þriðji leikur liðanna er komandi þriðjudag 6. júní.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -