spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már drjúgur í öðrum sigri Giants í Europe Cup

Elvar Már drjúgur í öðrum sigri Giants í Europe Cup

Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson og Antwerp Giants lögðu í kvöld Ionikos í FIBA Europe Cup, 81-92.

Antwerp hafa því unnið fyrstu tvo leiki sína í keppninni og eru í efsta sæti F riðils.

Á rúmum 32 mínútum spiluðum skilaði Elvar Már 8 stigum, 8 fráköstum og 5 stoðsendingum.

Næsti leikur Giants í Europe Cup er gegn Belfius Mons komandi miðvikudag 27. október.

Tölfræði leiks

Upptaka af leiknum:

Fréttir
- Auglýsing -