spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már atkvæðamikill á Grikklandi

Elvar Már atkvæðamikill á Grikklandi

Elvar Már Friðriksson og PAOK lögðu Apollon í grísku úrvalsdeildinni í dag, 87-63.

Elvar Már lék 24 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 10 stigum, frákasti, 7 stoðsendingum og stolnum bolta.

PAOK eru eftir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 32 stig, 11 stigum fyrir neðan Panathinaikos sem eru í efsta sætinu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -