Elvar Már Friðriksson leikmaður Íslands var svekktur með tapið gegn Finnlandi í lokaleik liðsins á Eurobasket. Hann ræddi við Karfan.is strax eftir leik þar sem hann sagði Ísland hafa átt skilið að vinna að sínu mati.
Viðtalið við Elvar eftir leik má finna hér fyrir neðan:



