spot_img
HomeFréttirElvar: Gerir leikinn skemmtilegri að fá að spila stífar

Elvar: Gerir leikinn skemmtilegri að fá að spila stífar

„Við fórum í svæði og fórum fyrir vikið að skora auðveldari körfur á hinum enda vallarins og þá fór þetta að ganga hjá okkur,“ sagði Elvar Már Friðriksson leikstjórnandi Njarðvíkinga við Karfan TV í kvöld. Njarðvíkingar tóku 0-1 forystu í undanúrslitaeinvíginu gegn Grindavík og mega þakka það nánast alfarið sterkum varnarleik sínum í fjórða leikhluta.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -