spot_img
HomeFréttirElvar: Erfitt fyrir okkur að mæta Markkanen

Elvar: Erfitt fyrir okkur að mæta Markkanen

Elvar Már Friðriksson leikmaður Íslenska landsliðsins var svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í undankeppni HM í kvöld. Ísland er þar með úr leik í undankeppni HM en Elvar sagðist reiðubúinn í stærra hlutverk í landsliðið ef til þess kæmi. 

 

Meira um leikinn hér. 

 

Karfan.is ræddi við Elvar um leikinn, undankeppnina og framtíðina. 

Fréttir
- Auglýsing -